Lótus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lótus er af ættkvísl blóma innan lótusættar. Lótusar eru vatnaplöntur með stórum flotblöðum og skrautlegum, stökum blómum.[1] Loftaugu eru á flotblöðum lótusins og vatn tollir ekki á yfirborði þeirra vegna þess að það er vaxkennt. Flotblöðin sitja á löngum stilkum og blómin sitja á flotblöðunum.[2] Lótusar voru vinsælt myndefni myndlistarmanna á tímum impressjónista og rómantísku stefnunnar. Lótusar hafa löngum verið ræktaðir vegna fegurðar og til matar.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads