Neva

From Wikipedia, the free encyclopedia

Neva
Remove ads

Neva er á í Norðvestur-Rússlandi. Hún er stutt, aðeins 74 kílómetrar að lengd. Hún er samt mikilvæg fyrir skipasamgöngur í Rússlandi, því hún rennur úr Ladogavatni og tæmist í Finnska flóa, sem gengur inn úr Eystrasalti. Skipaskurðir tengja hana við Volgu og Hvítahafið. Við árósana er Sankti Pétursborg.

Thumb
Neva við St. Pétursborg.
Thumb
Kort.

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads