Nevermind

breiðskífa Nirvana frá 1991 From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Nevermind er önnur plata bandarísku gruggrokkhjómsveitarinnar Nirvana. Hún kom út árið 1991 og varð gífurlega vinsæl. Einn vinsælasti smellurinn á plötunni er lagið „Smells Like Teen Spirit“.

Lagalisti plötunnar

  1. "Smells Like Teen Spirit" (Cobain/Grohl/Novoselic) – 5:02
  2. "In Bloom" (Cobain) – 4:15
  3. "Come as You Are" (Cobain) – 3:39
  4. "Breed" (Cobain) – 3:04
  5. "Lithium" (Cobain) – 4:17
  6. "Polly" (Cobain) – 2:56
  7. "Territorial Pissings" (Cobain) – 2:23
  8. "Drain You" (Cobain) – 3:44
  9. "Lounge Act" (Cobain) – 2:37
  10. "Stay Away" (Cobain) – 3:33
  11. "On a Plain" (Cobain) – 3:17
  12. "Something in the Way" (Cobain) – 3:51
  • "Endless, Nameless" er falið lag. Þetta lag færir lengd lags númer 12 til 20:35.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads