News of the World

From Wikipedia, the free encyclopedia

News of the World
Remove ads

News of the World var breskt sunnudagsblað sem gefið var út af News Corporation. Dagblaðið var stofnað árið 1843 en útgáfu blaðsins var hætt 10. júní 2011 vegna þess að blaðið hafði stundað víðtækar símhleranir.[1] Engar auglýsingar voru í síðustu útgáfu en góðgerðarsamtökum var boðið að auglýsa þeim að kostnaðarlausu.

Thumb
Fyrsta útgáfa News of the World frá 1. október árið 1843.

Systurblað News of the World er The Sun. Greinar í blaðinu snérust oft um hneykslismál og stjörnur og það er talið slúðurblað.

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads