Nguyen Van Hung

víetnamsk-ástralskur prestur og mannréttindaaktívisti From Wikipedia, the free encyclopedia

Nguyen Van Hung
Remove ads

Nguyễn Văn Hùng (f. 21. nóvember, 1958) er víetnamsk-ástralskur rómversk-kaþólskur prestur og mannréttindaaktívisti í Taívan. Hann var viðurkenndur af Bandaríkjunum sem „hetja sem vinnur að binda enda á nútímaþrælahald“.[1]

Thumb
Nguyen Van Hung á Ketagalan Boulevard

Neðanmálsgreinar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads