Niðurgangur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Niðurgangur (stundum kallað ræpa) er þunnar og vatnskenndar hægðir. Niðurgangur er ósjaldan af völdum veiru- eða bakteríusýkinga, en getur einnig verið merki um ofnæmi, vannæringu eða bara tilfallandi eins og t.d. að áfengi dragi til sín vatn úr líkamanum sem veldur niðurgangi.[1][2]
Alvarlegur bráðaniðurgangur er algeng dánarorsök í þróunarlöndum og veldur stórfelldum ungbarnadauða á heimsvísu.[3]
Remove ads
Niðurgangur á íslensku
Til eru fjölmörg orð og orðasambönd sem höfð hafa verið um niðurgang á íslensku. Mætti þar t.d. nefna: búkhlaup, drulla, hlessingur, lífsýki, lækjarkata eða lækjar-katrín, puðra, pula, ræpa, skita, skota, skrulla, steinsmuga, þunnlífi og þúfnalúra.[4]
Tengt efni
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads