Nick Drake
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nicholas Rodney "Nick" Drake (fæddur 19. júní 1948, látinn 24. nóvember 1974) var enskur tónlistarmaður og söngvari sem spilaði þjóðlega, akústík tónlist. Drake var hlédrægur og tregur til að spila á tónleikum en hlaut frægð eftir dauða sinn.

Hann var þunglyndur og lést af ofskammti lyfja , 26 ára gamall, í Tanworth-in-Arden, Englandi.
Breiðskífur
- Five Leaves Left (1969)
- Bryter Layter (1971)
- Pink Moon (1972)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads