Níhonín
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Níhonín er skammlíft geislavirkt tilbúið efni með efnatáknið Nh og sætistöluna 113. Stöðugasta samsæta þess, 286Nh, hefur helmingunartímann 10 sekúndur.
Fyrstu merki um níhonín komu fram í tilraunum hjá Sameinuðu kjarnorkurannsóknarstofnuninni í Dubna í Rússlandi í samstarfi við Lawrence Livermore-rannsóknarstofnunina árið 2003 og staðfest árið eftir af rannsóknarteymi í Riken í Japan.[1] Heiti efnisins er dregið af almennu heiti Japans, Níhon 日本.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads