Nisan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Nísanhebresku: נִיסָן, Nîsān ; úr akkadísku nisānu, eða súmersku nisag „Fyrstu ávextirnir“, á arabísku, نيسان) er fyrsti mánuðurinn í hebreska tímatalinu. Nafnið kemur frá Babýlon; í Torah er mánuðurinn nefndur Aviv, það er byggmánuðurinn, enda þroskast það á þeim árstíma við botn Miðjarðarhafs. Nisan er venjulega í mars eða apríl samkvæmt gregoríanska tímatalinu. Í Esterarbók í Tanakh er mánuðurinn nefndur Nisan.

Remove ads

Ítarefni

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads