Nivea
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nivea er alþjóðlegt húð- og líkamsverndar fyrirtæki í eigu þýska fyrirtækisins Beiersdorf. Fyrirtækið var stofnað 28. mars 1882 af apótekaranum Carl Paul Beiersdorf. Nivea kemur frá latneska orðinu niveus/nivea/niveum sem þýðir „Mjallhvít“. Á fjórða áratug 20. aldar fór fyrirtækið að gefa út vörur eins og brúnkukrem, rakakrem og hárþvottalögur. Á níunda áratug 20. aldar urðu Nivea vörur mjög vinsælar og varð fyrirtækið heimsfrægt.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads