1882

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1882 (MDCCCLXXXII í rómverskum tölum)

Ár

1879 1880 188118821883 1884 1885

Áratugir

1871–18801881–18901891–1900

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Ísland

Atburðir

  • 13. janúar - 2 fórust í snjóflóði við Seyðisfjörð.
  • Veturinn (1881-1882) var á sínum tíma nefndur: Frostaveturinn mikli. Árið allt var eitt mesta óaldarár sem dunið hefur yfir Ísland. [1][2] (Varast ber að rugla Frostavetrinum mikla saman við Frostaveturinn 1918.)
  • Sumarið á Íslandi nefnt: Mislingasumarið.[3]
  • 20. apríl til 9. maí: Í Rangárvallasýslum var samfelldur sandstormur í 3 vikur. Fjöldi jarða fór í eyði einkum í Landsveit og á Rangárvöllum. [4]
  • Kaupfélag Þingeyinga var stofnað.
  • Búandi konur fengu kosningarétt til sveitarstjórna.
  • Hótel Ísland opnaði (brann 1944).

Fædd

Dáin

Remove ads

Erlendis

Atburðir

Fædd

Dáin

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads