Norður-Dakóta

fylki í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Norður-Dakóta
Remove ads

Norður-Dakóta (enska: North Dakota) er fylki í Bandaríkjunum. Norður-Dakóta liggur að Kanada í norðri, Minnesota í austri, Suður-Dakóta í suðri og Montana í vestri. Norður-Dakóta er 183.112 ferkílómetrar að stærð.

Staðreyndir strax North Dakota, Land ...

Höfuðborg fylkisins heitir Bismarck en stærsta borgin Fargo. Íbúar fylkisins eru um 779 þúsund (2020).

Í Norður-Dakóta, nánar tiltekið í Mountain-byggð, var fyrsta íslenska kirkjan reist í vesturheimi árið 1884.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads