Minnesota er fylki í Bandaríkjunum. Það er 225.171 ferkílómetrar að stærð og liggur að Kanada í norðri, Wisconsin í austri, Iowa í suðri og Suður-Dakóta og Norður-Dakóta í vestri. Auk þess liggur fylkið að stöðuvatninu Miklavatni í norðaustri.
Staðreyndir strax Land, Varð opinbert fylki ...
Minnesota |
|---|
|
 Fáni  Innsigli |
Viðurnefni: - Land of 10,000 Lakes
- North Star State
- Gopher State
|
Kjörorð: L'Étoile du Nord ( franska) (Stjarna norðursins) |
 Staðsetning Minnesota í Bandaríkjunum |
| Land | Bandaríkin |
|---|
| Varð opinbert fylki | 11. maí 1858; fyrir 167 árum (1858-05-11) (32. fylkið) |
|---|
| Höfuðborg | Saint Paul |
|---|
| Stærsta borg | Minneapolis |
|---|
| Stærsta sýsla | Hennepin |
|---|
| Stærsta stórborgarsvæði | Minneapolis–Saint Paul |
|---|
|
| • Fylkisstjóri | Tim Walz (D) |
|---|
| • Varafylkisstjóri | Peggy Flanagan (D) |
|---|
Þingmenn öldungadeildar |
- Amy Klobuchar (D)
- Tina Smith (D)
|
|---|
Þingmenn fulltrúadeildar | |
|---|
|
| • Samtals | 225.163 km2 |
|---|
| • Land | 206.232 km2 |
|---|
| • Vatn | 18.930 km2 (8,4%) |
|---|
| • Sæti | 12. sæti |
|---|
|
| • Lengd | 640 km |
|---|
| • Breidd | 320–560 km |
|---|
| Hæð yfir sjávarmáli | 370 m |
|---|
| Hæsti punktur (Eagle Mountain)
| 701 m |
|---|
| Lægsti punktur | 183 m |
|---|
|
| • Samtals | 5.737.915 |
|---|
| • Sæti | 22. sæti |
|---|
| • Þéttleiki | 26,6/km2 |
|---|
| • Sæti | 36. sæti |
|---|
| Heiti íbúa | Minnesotan |
|---|
|
| • Opinbert tungumál | Ekkert |
|---|
| • Töluð tungumál | |
|---|
| Tímabelti | UTC−06:00 (CST) |
|---|
| • Sumartími | UTC−05:00 (CDT) |
|---|
| Póstnúmer | MN |
|---|
| ISO 3166 kóði | US-MN |
|---|
| Stytting | Minn. |
|---|
| Breiddargráða | 43°30'N til 49°23'N |
|---|
| Lengdargráða | 89°29'V til 97°14'V |
|---|
| Vefsíða | mn.gov |
|---|
Loka
Höfuðborg fylkisins heitir Saint Paul en Minneapolis er stærsta borg fylkisins. Íbúar Minnesota eru um 5,7 milljónir (2023).