Nýborg

kaupstaður á Fjóni í Suður-Danmörku From Wikipedia, the free encyclopedia

Nýborg
Remove ads

Nýborg (danska: Nyborg) er kaupstaður á Fjóni í Danmörku með 16.528 íbúa (2014). Bærinn liggur við Stórabelti og er tengdur við Krosseyri á Sjálandi með Stórabeltisbrúnni.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort sem sýnir staðsetningu Nýborgar í Danmörku
Thumb
Nýborgarhöll (Nyborg slot).
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads