Nytjalist
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nytjalist er samheiti yfir listgreinar sem fást við fagurfræði nytjahluta, ólíkt fagurlist sem oftast fæst við að skapa hluti sem ekki hafa beinan hagnýtan tilgang.[1] Hugtakið nytjalist nær yfir bæði hönnun og það sem hefur verið nefnt skreytilist. Dæmi um nytjalist eru fatahönnun, skargripahönnun, grafísk hönnun, iðnhönnun, bifreiðahönnun, arkitektúr, innanhússarkitektúr, húsgagnahönnun, prentlist, myndskreytingar, skrautskrift, keramiklist og ljósmyndun. Dæmi um listastefnur sem snúast aðallega um nytjalist eru Art Deco, Art Nouveau, Arts and Crafts og Bauhaus.

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads