Ok

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ok
Remove ads

Ok er 1.177 metra há dyngja úr grágrýti vestan Kaldadals. Á toppi hennar var samnefndur jökull sem er nú horfinn með öllu. Dyngjan myndaðist við hraungos á hlýskeiði síðla á ísöld.

Staðreyndir strax
Thumb
Minnisskjöldur.

Árið 2019 var haldin minningarathöfn um jökulinn og var minnisvarði reistur þar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, Mary Robinson, fyrrum forseti Írlands og Andri Snær Magnason, rithöfundur, voru meðal viðstaddra.[1] Nú er þar stöðuvatnið Blávatn.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads