Oklahoma

fylki í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Oklahoma
Remove ads

Oklahoma er fylki í Bandaríkjunum. Fylkið liggur að Kansas í norðri, Missouri í norðaustri, Arkansas í austri, Texas í suðri og vestri, Nýju-Mexíkó í vestri og Colorado í norðvestri. Oklahoma er 181.035 ferkílómetrar að stærð.

Staðreyndir strax Land, Varð opinbert fylki ...

Höfuðborg fylkisins heitir Oklahomaborg (Oklahoma City) og er jafnframt stærsta borg fylkisins. Um 4 milljónir manns búa í fylkinu (2020).

Remove ads

Þekkt fólk frá Oklahoma

  • John Michael Talbot[heimild vantar]

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads