Once Caldas
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Once Caldas S.A. er kólumbísk knattspyrnufélag með aðsetur í Manizales. Það telst stofnað árið 1961 við samruna félaganna Deportes Caldas og Deportivo Manizales, sem einnig nefndist Once Deportivo. Þrátt fyrir að vera ekki í hópi allra sigursælustu liða í Kólumbíu er það eitt tveggja kóllumbískra félaga sem orðið hefur álfumeistari.
Remove ads
Titlar
Deildarmeistarar 4
- 1950, 2003–I, 2009–I, 2010–II
Copa Libertadores 1
- 2004
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads