Orralauf

From Wikipedia, the free encyclopedia

Orralauf
Remove ads

Orralauf (fræðiheiti: Dryas drummondii[1]) er holtasóleyjartegund sem var lýst af Richards og Hooker. Hún er í rósaætt.[2][3] Hún vex í norðarlega í Norður Ameríku; frá Alaska til Nýfundnalands, suður til Montana. Hún getur myndað sambýli með niturbindandi örverum.[4][5]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Samheiti ...
Remove ads

Lýsing

Hún líkist Holtasóley, nema að hún er hávaxnari og með gul blóm.[6]

Undirtegundir

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[2]

  • D. d. eglandulosa
  • D. d. tomentosa

Hún myndar blendinginn "Dryas × lewinii" með Dryas integrifolia, og "Dryas × suendermannii" með rjúpnalaufi.

Myndir

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads