Ostrava

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ostrava
Remove ads

Ostrava (þýska: Ostrau) er þriðja stærsta borg Tékklands. Borgin er staðsett í norðausturhluta landsins, 326 kílómetrum austan við höfuðborgina Prag, um 10 kílómetrum sunnan við landamærin við Pólland og um 50 kílómetrum vestan við landamærin við Slóvakíu. Borgin er liggur við ána Odru í 200-335 metra hæð yfir sjávarmáli, í dal sem nefninst Móravíuhliðið (Moravská brána á tékknesku). Borgin þekur 214 ferkílómetra stórt svæði.

Thumb
Ostrava.

Íbúar Ostrava eru um 297 þúsund talsins.

Ostrava er ein helsta iðnaðarborg Tékklands. Undir borginni eru stórar kolanámur en þeim var öllum lokað eftir fall kommúnismans.

Remove ads

Tenglar

Opinber vefsíða Ostrava

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads