Odra

From Wikipedia, the free encyclopedia

Odra
Remove ads

Odra (pólska Odra, þýska Oder, tékkneska Odra, latína Viadua) er fljót í Tékklandi, Póllandi og Þýskalandi. Það rennur 854,3 km langa leið. Upptök eru við Ostrava í Tékklandi, áin rennur svo út í Eystrasalt.

Thumb
Odra í Szczecin

Borgir og bæir

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads