Ostrya

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ostrya
Remove ads

Ostrya er ættkvísl átta til tíu tegunda lauffellandi trjáa í bjarkarætt (Betulaceae).[1] Viðurinn er mjög harður; nafnið Ostrya er dregið af gríska orðinu ostrua „líkt beini“ sem er tilvísun í viðinn.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Samheiti ...
Remove ads

Tegundir

  1. Ostrya carpinifolia Scop. - Miðjarðarhafssvæði Suður-Evrópu, Miðausturlönd, Tyrkland, Líbanon, Kákasus
  2. Ostrya chisosensis Correll - einlend í Big Bend þjóðgarðinum í Texas
  3. Ostrya japonica Sarg. - Japan, Kórea, Norður-Kína
  4. Ostrya knowltonii Coville - Utah, Arizona, Nýja-Mexíkó, Texas
  5. Ostrya multinervis Rehd. - Mið-Kína
  6. Ostrya rehderiana Chun - Zhejiang-hérað í Kína
  7. Ostrya trichocarpa D.Fang & Y.S.Wang - Guangxi-hérað í Kína
  8. Ostrya virginiana (Mill.) K. Koch - Austur-Bandaríkin, Austur-Kanada, Mexíkó, Gvatemala, El Salvador, Hondúras
  9. Ostrya yunnanensis W.K.Hu - Yunnan-hérað í Kína
  10. Ostrya oregoniana (steingervingur)
  11. Ostrya scholzii (steingervingur)[1][2]
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads