Páfagaukar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Páfagaukar
Remove ads

Páfagaukar eða páfar (fræðiheiti: Psittaciformes) eru ættbálkur fugla sem telur um 365 tegundir. Venjulega er þeim skipt í tvo undirættbálka; kakadúa og páfagaukaætt eða eiginlega páfagauka.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættir ...

Allir fuglar af þessum ættbálki hafa einkennandi sveigðan gogg og snúa tveimur klóm fram og tveimur aftur. Páfagaukar lifa á flestum hlýrri stöðum heimsins og finnast tegundir á Indlandi, í Vestur-Afríku og Suðaustur-Asíu. Langflestir páfagaukar heimsins koma þó frá Suður-Ameríku, Mið-Ameríku og Ástralasíu.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads