Pó
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pó (latína: Padus) er lengsta á Ítalíu. Hún á upptök sín við Monviso, rennur næst um Pósléttuna í norðurhluta landsins áður en hún rennur til sjávar í Adríahafi. Alls er Pó um 670 kílómetra löng.

Pó rennur um eftirfarandi bæi:
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads