Pac-Man

From Wikipedia, the free encyclopedia

Pac-Man
Remove ads

Pac-Man er tölvuleikur frá Namco sem var gefinn út í Japan árið 1979. Hann varð strax gríðarlega vinsæll og er enn spilaður. Pac-Man er með frægustu leikjum allra tíma. Persónan hefur birst í yfir þrjátíu öðrum tölvuleikjum.

Thumb
Skjámynd af upprunalega tölvuleiknum.

Tenglar

Staðreyndir strax
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads