Paimpol

sveitarfélag í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Paimpol
Remove ads

Paimpol (bretónska: Pempoull) er lítill bær og sveitarfélag í umdæminu Côtes-d'Armor í Bretagne í Frakklandi. Samkvæmt manntali árið 1999 voru íbúar Paimpol 7.932. Bærinn er vinsæll ferðamannastaður á sumrin.

Thumb
Höfnin í Paimpol

Vinabæir

Vinabæir Paimpol eru Grundarfjörður á Íslandi og Romsey á Englandi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads