Panasonic
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Panasonic (japanska: パナソニック Panasonikku) er alþjóðleg vörumerki notað af japönsku fyrirtækinu Matsushita. Matsushita notar þessa vörumerki til að setja á markað LCD-sjónvörp, mynddisksspilara, Blu-ray-spilara, tökuvélar, síma, ryksugur, örbylgjuofna, rafmagnsrakvélar, sýningarvélar, stafræn myndavélar, rafhlöður, fartölvur, geislaspilara, hljómtæki, rafmagnshluta og hálfleiðara. Fyrirtækinu notað slagorð „Ideas for life“.


Panasonic birtist fyrsta árið 1955 í Bandaríkjum, Kanada og Mexíkó. Vörumerkið er dregið af „pan“ (merking: allur) og „sonic“ (merking: hljóð) því það var notað fyrsta fyrir hljóðtæki.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads