Pandóruskjölin

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Pandóruskjölin (enska: Pandora Papers) eru gögn sem var lekið haustið 2021 og varða þjóðarleiðtoga og valdafólks og fjármál þeirra. Um 600 blaðamenn víðs vegar að unnu úr gagnalekanum. Hann hefur að geyma fjármál 35 núverandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtoga og rúmlega 330 stjórnmálamanna frá 91 landi. Þeir eru sakaðir um spillingu. [1]

Meðal persóna í skjölunum
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads