Paradise (Nevada)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Paradise (Nevada)
Remove ads

Paradise er borg í Clark-sýslu í Nevada, Bandaríkjunum. Borgin er aðliggjandi Las Vegas. Hún var stofnuð 8. desember 1950 og voru íbúar hennar 191.238 árið 2020.[1] Í Paradise má finna Harry Reid-flugvöllinn, Nevada-háskóla (UNLV), og meirihluta Las Vegas Strip.

Thumb
Las Vegas Strip

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads