Parahucho perryi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Parahucho perryi
Remove ads

Parahucho perryi[4] er austur-asísk tegund laxfiska sem James Carson Brevoort lýsti árið 1856. Hún finnst í Prímorju og Kabarovskfylki í Austur-Rússlandi, og á Sakalíneyju, Kúrileyjum og Hokkaido í Japan og er þar í ám og vötnum. Stofninn var áður stór en hefur verið á niðurleið í að minnsta kosti öld og er nú í hættu.[1]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads