Veisla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Veisla, teiti, samkvæmi eða gleðskapur (líka partí eða partý) er mannfögnuður sem getur verið af trúarlegum eða menningarlegum ástæðum. Orðið á við um mannfagnaði þar sem lítill hópur fólks kemur saman til að skemmta sér á litlu afmörkuðu svæði, ólíkt hátíð þar sem mannfjöldi kemur saman af einhverju tilefni.

Dæmi um veislur eru til dæmis afmælisveislur, skírnarveislur, matarboð, kveðjuveislur og erfidrykkjur.

Remove ads

Tengt efni

  Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads