Pauleta

From Wikipedia, the free encyclopedia

Pauleta
Remove ads

Pauleta, fullu nafni Pedro Miguel Carreiro Resendes (fæddur 28. apríl 1973 í Ponta Delgada, Asóreyjum) er portúgalskur knattspyrnumaður.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Yngriflokkaferill ...

Pauleta er eini portúgalski landsliðsmaðurinn sem hefur aldrei spilað í efstu deild Portúgals. Þann 12. október 2005 bætti hann markamet knattspyrnumannsins Eusébio þegar hann skoraði 42. markið sitt fyrir portúgalska landsliðið.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads