Fjallaskóf
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fjallaskóf[2] (fræðiheiti: Peltigera rufescens) er flétta af engjaskófarætt.[1] Fjallaskóf er útbreidd um allt land, bæði á láglendi og hálendi.[2]
Fjallaskóf er með algengustu fléttum sem vaxa innan um hélumosa, í lyngmóum á hálendi, starmóum og rekjuvist.[3]
Remove ads
Samlífi
Fjallaskóf er þekktur hýsill fyrir að minnsta kosti fjórar tegundir smásveppa á Íslandi: Arthonia fuscopurpurea, Corticifraga peltigerae, Illosporium carneum, Stigmidium peltideae.[4]
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads