Perlumóðir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Perlumóðir er náttúruefni sem samanstendur af bæði lífrænum og ólífrænum efnum. Nokkrar samlokategundur framleiða perlumóður sem þekur innra lag skeljanna þeirra. Ysta lag perlu samanstendur af perlumóður. Hún er sterkt, endingargott og lithverft efni.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads