Persastríð

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Persastríð voru átök milli Forngrikkja annars vegar og Persa hins vegar á 5. öld f.Kr. Meginheimildin um Persastríðin er rit forngríska sagnaritarans Heródótosar. Venja er að miða upphaf stríðsins við innrás Persa í Grikkland árið 490 f.Kr. og endalok þess við ósigur Persa í orrustunum við Plataju og Mýkale árið 479 f.Kr.[1] en einnig er stundum miðað við Frið Kallíasar árið 449 f.Kr. Upptök stríðsins má rekja til uppreisnar grísku borgríkjanna í Jóníu gegn Persíu árið 499 f.Kr.

Remove ads

Neðanmálsgreinar

Tengt efni

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads