Personal Humour
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Personal Humour er fyrsta plata hljómsveitarinnar Lada Sport, kom hún út í september árið 2004 og var gefin út af hljómsveitinni sjálfri. Platan var tekin upp meira og minna af trommara Lada Sport, Haraldi Leví Gunnarssyni sumarið 2004. Þar sem hljómsveitin var mjög iðin við spilamennsku sama ár seldust öll 200 eintökin sem framleidd voru af plötunni.
Remove ads
Lagalisti
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads