Time and Time Again

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Time and Time Again er önnur plata hljómsveitarinnar Lada Sport, og var útgefin 9. júlí árið 2007 hjá keflvísku útgáfunni Geimsteinn. Platan var tekin upp að mestu leyti í stúdíó Geimsteini vorið 2007, upptökustjóri hennar var Axel Árnason. Fyrsta lag í útvarpsspilun var lagið „Love Donors“ sumarið 2006, annað lag í spilun kom út rétt áður en platan sjálf kom út, og hét það „The World Is a Place for Kids Going Far“, náði það í 1. sæti á útvarpsstöðinni Radíó Reykjavík.

Staðreyndir strax Breiðskífa, Flytjandi ...
Remove ads

Lagalisti

Nánari upplýsingar Lag, Nafn ...

Meðspilarar og hönnun á umslagi

Á plötunni Time and Time Again spila með þeim í Lada Sport;

  • Gísli Steinn Péturson á gítar og gítarforritun
  • Katrína Mogensen (Mammút), Zahran og Emojoung á bakröddum
  • Þórður Hermannsson á selló
  • Margrét Soffía Einarsdóttir á fiðlu
  • Ívar Schram rappar
  • Eiríkur Rafn Stefánsson á trompet

Umslagið er hannað af Haraldi Leví Gunnarssyni, trommuleikara Lada Sport en ljósmyndin framan á tekin af Hilmi Berg Ragnarssyni. Diskurinn er gefinn út í Super Jewel Case.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads