Förustafir

ættbálkur skordýra From Wikipedia, the free encyclopedia

Förustafir
Remove ads

Förustafir (fræðiheiti: Phasmatodea) er ættbálkur fremur stórra ílangra skordýra sem sumir líkjast trjágreinum en aðrir laufblöðum. Förustafir eru laufætur og getur verið mjög erfitt að koma auga á þá í náttúrunni. Yfir 3000 tegundir förustafa eru þekktar. Flestar þeirra lifa í hitabeltinu en förustafir finnast í flestum löndum heims.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Förustafir Tímabil steingervinga: Eósen - nútíma, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads