Philips

From Wikipedia, the free encyclopedia

Philips
Remove ads

Koninklijke Philips Electronics N.V. (enska: Royal Philips Electronics Inc.), í almennri notkun Philips er eitt stærsta fyrirtækið í heiminum sem framleiðir raftæki og annan tengdan varning. Philips var stofnað 1891 í Eindhoven í Hollandi en eru nú með höfuðstöðvar í Amsterdam.

Thumb
Höfuðstöðvar Philips í Amsterdam.

Philips framleiðir m.a. ljósbúnað og einnig tengdum tækjum fyrir heilsugæslu og spítala.

Íþróttafélagið PSV-Eindhoven ( Philips Sport Vereniging ) var stofnað af starfsmönnum fyrirtækisins. Enn þann dag í dag styrkir fyrirtækið PSV.

Remove ads

Tengill

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads