Rafeindatækni

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rafeindatækni
Remove ads

Rafeindatækni er tæknigrein sem fjallar um aðferðir til að notast við og stjórna flæði rafeinda í rafeindarásum, þ.m.t. í viðnámum, þéttum og hálfleiðurum.

Thumb
Rafeindahlutir á rafeindaborði.

Upphaf rafeindatækni má rekja til þess þegar John Ambrose Fleming fann upp rafeindalampann árið 1904 og hefur hún þróast æ síðan.

Tengt efni

Heimildir

  • Íslenska alfræðiorðabókin. 3. bindi. Rafeindafræði. Örn og Örlygur. 1990.
  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads