Phyllostachys parvifolia

From Wikipedia, the free encyclopedia

Phyllostachys parvifolia
Remove ads

Phyllostachys parvifolia er skriðull bambus með gildum stönglum sem verða frekar háir miðað við flesta kuldaþolna bambusa. [1]

Staðreyndir strax Phyllostachys parvifolia 安吉金竹, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Lýsing

Mögulega risi , jafnvel á svölum svæðum, getur þessi bambus orðið 7 - 12m. hár eða jafnvel meira, með hámarks ummáli stöngla 10 sm. [1] [2] Nýir stönglar eru dökk grænir og lýsast með aldri, [1] með hvítan hring undir hverjum lið. [2] Greinarnar eru stuttar og blöðin eru smá fyrir bambus af ættkvíslinni Phyllostachys. [1] Blaðhlífar sprotanna eru fjólu-rauðar eða röndóttar í ljósum litum til gulhvítar í endann. [3] Eins og vatnsbambus (P. heteroclada), hefur hann loftæðar í rót og rótarstönglum sem gerir honum kleift að vaxa í vatnsmettuðum jarðvegi. [2]

Thumb
Phyllostachys parvifolia
Thumb
Phyllostachys parvifolia
Remove ads

Útbreiðsla

Þessi bambus vex á svæðum frá heittemprað belti til temprað belti og þolir vetrarhita niður að -21 til -26°C [2] verandi vetrarþolinn bambus. [4] Náttúruleg útbreiðsla í Kína er aðallega í Zhejiang héraði [1] þar sem hann er ræktaður. [3] Vegna erfiðleika í fjölgun er takmarkað framboð af honum. [1]

Orðsifjar

Fræðiheitið "parvifolia" þýðir "smáblöðóttur" á latínu. [5]


Nytjar

Tegundin er aðallega ræktuð vegna ætra sprotanna, meðan stönglarnir eru nýttir til smíða eins og annar bambus. [3] Harvested moderately early, the shoots are of excellent flavor. [2]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads