Phyllostachys viridiglaucescens

From Wikipedia, the free encyclopedia

Phyllostachys viridiglaucescens
Remove ads

Phyllostachys viridiglaucescens[1] er bambustegund sem var fyrst lýst af Marie Auguste Rivière og Charles Marie Rivière. Phyllostachys viridiglaucescens er í ættkvíslinni Phyllostachys.[2][3] Engar undirtegundir finnast skráðar í Catalogue of Life.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...


Thumb
viridiglaucescens
Remove ads

Lýsing

Phyllostachys viridiglaucescens verður um 4 -7m hár. Stönglarnir flekkóttir. Blöðin 5 - 10 sm löng, 8 - 22 sm breið, glansandi græn og að neðan bláleit með grænum röndum.[4]

Uppruni og búsvæði

Phyllostachys viridiglaucescens er frá austur Kína í Jiangsu og Zhejiang. Hann vex þar í skóglendi frá sléttum til fjalla.

Myndasafn

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads