Picea meyeri
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Picea meyeri; (á kínversku 白杄 báiqiān) er tegund af greni ættuð frá Innri-Mongólíu í norðaustri, Gansu í suðvestri og einnig í Shanxi, Hebei og Shaanxi. Þar sem það vex í 1600 til 2700 metra hæð.[2]
Remove ads
Tilvísun
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads