Taívangreni

From Wikipedia, the free encyclopedia

Taívangreni
Remove ads

Taívangreni, eða Picea morrisonicola[2][3], er tegund af greni frá Taívan[4], og er eina grenitegundin þar. Taívangreni er stórt tré, að 50 metra hátt og 1.5 metrar í þvermál. Það vex í 2000 til 2500 metra hæð í "Central Mountain Range" í giljum og fjallshlíðum, yfirleitt í bland við aðrar tegundir, eins og Tsuga chinensis.[5][6]

Staðreyndir strax Picea morrisonicola, Ástand stofns ...

Taívangreni er ein af mikilvægustu timbur tegundunum í Taívan. Því hefur hnignað vegna ofnýtingar.[1]

Thumb
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads