Pinus fenzeliana

From Wikipedia, the free encyclopedia

Pinus fenzeliana
Remove ads

Pinus fenzeliana er furutegund einlend á eyjunni Hainan við suðurströnd Kína.[2] Hún nær 20 m[3] hæð með bol að 1 m í þvermál.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Lýsing

Barrnálarnar eru fimm saman, og 5–13 sm langar. Könglarnir eru 6–11 sm langir, með þykkum köngulskeljum: fræin eru stór, um 8–15 mm löng, með 3 mm væng, svipuðum og hjá hinni skyldu mjúkfuru (Pinus armandii). Pinus fenzeliana er með styttri nálar, minni köngla, og aðlöguð að heittempruðum regnskógabúsvæði.

Tilvísanir

Viðbótarlesning

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads