Taívanfura

From Wikipedia, the free encyclopedia

Taívanfura
Remove ads

Taivanfura (fræðiheiti: Pinus taiwanensis[2][3]) er barrtré af þallarætt. Tegundin er einlend í Taiwan. Hún er náskyld Pinus luchuensis í Japan og Pinus hwangshanensis í Kína, og stundum talin undirtegund þeirra fyrri.[4] Stundum er Pinus hwangshanensis frá Kína einnig skráð sem P. taiwanensis.[5]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Taivanfura verður stórt tré, með beinan stofn að 35 m langur og 80 sm í þvermál. Nálarnar eru tvær saman. Börkurinn er oft grábrúnn til dökkgrár. Könglarnir eru 6 - 7 sm langir. Hún er algeng tegund í meginfjallgarði Taívan í 750 til 3000m hæð, oft eina trjátegundin.[6]

Remove ads

Undirtegundir

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[7]

  • P. t. fragilissima (Businsky) Farjon
  • P. t. taiwanensis

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads