Pinus greggii
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pinus greggii er lítil til meðalstór (10 til 25m) fura ættuð frá austur Mexíkó, á tvemur aðskildum svæðum. Hún er með opna krónu og langar og grannar greinar. Barrnálarnar eru þrjár saman, að meðaltali 11 sm langar.
Remove ads
Flokkun
Tegundinni var lýst af George Engelmann 1868[2]
Tvær undirtegundir eru skráðar:
- Pinus greggii Engelm. ex Parl. var. australis Donahue & Lopez[3]
- Pinus greggii Engelm. ex Parl. var. greggii[4]
Tegundarnafnið greggii er til heiðurs Josiah Gregg (1806 – 1850), kaupmaður, könnuður og náttúrufræðingur.


Remove ads
Tilvísanir
Viðbótarlesning
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads