Pinus herrerae
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pinus herrerae er furutegund sem er einlend í Mexíkó. Hún verður beinvaxið tré, 30–35 m hátt og 75–100 sm í þvermál.
Börkurinn er þykkur, rauðbrúnn eða grábrúnn. Mjúkar barrnálarnar eru 2 til 3 saman í búnti (sjaldan 5), 10 til 20 sm in langar; og 0,7 til 0,9mm þykkar. Könglarnir eru stakir eða tveir saman, 2 til 5 sm langir, egglaga til kúlulaga, falla af árið sem þeir eru fullþroska. Fræin eru 2,5 til 5,5 mm löng með 5 til 10mm löngum væng. Hún vex í fjöllum vestur Mexíkó frá suður Guerrero og mið Micoacán til vestur Chihuahua. Nafn hennar er til heiðurs mexíkóska grasafræðingsins Alfonso Herrera.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads