Pinus morrisonicola

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Pinus morrisonicola (kínverska: 台湾五针松 taiwan wuzhensong, „fimm nála fura Taívan“) er furutegund frá Taívan. Þetta er stórt tré, allt að 15–25 m há og 1,2 m í þvermál. Bolurinn er oftast hlykkjóttur. Nálarnar eru fimm saman. Þroskaðir könglar eru stórir, að 10 cm langir og 4–5 cm í þvermál.[2]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Útbreiðsla

Pinus morrisonicola er einlend í Taívan. Hún vex þar í 300–2.300 m hæð um alla eyjuna. Eins og er er hún sjaldgæf lægra til fjalla og finnst aðallega hærra og á óaðgengilegum stöðum.[2]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads