Sandfura

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sandfura
Remove ads

Sandfura (fræðiheiti: Pinus strobus) er furutegund ættuð frá austurhluta Norður-Ameríku. Þar finnst hún frá Nýfundnalandi í Kanada vestur í gegn um svæði Vatnanna miklu til suðaustur Manitoba og Minnesota, Bandaríkjunum, og suður eftir Appalasíufjöllum og efri Piedmont til nyrst í Georgíu og kannski mjög sjaldan á hærri svæðum í norðaustur Alabama.[1] Tréð er fylkistré Ontaríó.

Thumb
Köngull og barr
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads